„AC/DC“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
Árið 2016 gat Brian Johnson ekki tekið þátt í tónleikum sveitarinnar vegna heyrnarskaða og eftir að hafa íhugað söngvara ákvað sveitin að láta [[Axl Rose]], söngvara [[Guns N' Roses]] klára Rock or Bust tónleikaferðalagið. Brian Johnson var þakkað fyrir árin í sveitinni og óskað alls hins besta. <ref>[http://www.ruv.is/frett/axl-rose-til-lids-vid-acdc Axl Rose til liðs við AC/DC] Rúv. Skoðað 17. apríl, 2016.</ref> Cliff Williams, bassaleikari, hætti eftir Rock and Bust túrinn og er framtíð hljómsveitarinnar í óvissu. Malcolm Young lést árið 2017, 64 ára að aldri. Hljómsveitin fór í hlé í nokkur ár eftir tónleikaferðalagið með Axl Rose.
 
Árið 2018 sást hljómsveitin í hljóðveri með Brian Johnson og árið 2020 var staðfest að hann og Phil Rudd væru komnir aftur í hljómsveitina. Ný plata PWR UP var gefin út í nóvember.
 
==Meðlimir==
Lína 48:
*Black Ice (2008)
*Rock or Bust (2014)
*PWR UP (2020)