Munur á milli breytinga „Granatepli“

69 bætum bætt við ,  fyrir 9 mánuðum
tré
(→‎Lýsing: fjarlægði merkingarlaust / óþarfa atviksorð (þá) // removed useless / unnecessary adverb (þá / then))
(tré)
}}
 
'''Granatepli''' (eða '''kjarnepli''') ([[fræðiheiti]]: ''Punica granatum'') er [[sumargræn jurt]] sem er runni eða lítið tré sem ber ávexti. Það verður 5-8 metra á hæð. Það er upprunnið frá landsvæðum í [[Afganistan]] og [[Íran]] til [[Himalajafjöll|Himalajafjalla]] í Norður [[Indland]]i og hefur verið ræktað frá fornu fari í löndunum við [[Miðjarðarhaf]]ið og [[Kákasus]]. Það er einnig ræktað í [[Armenía|Armeníu]], [[Íran]], [[Indland]]i og þurrari hlutum suðaustur [[Asía|Asíu]], Malaja og [[Austur-Indíur|Austur-Indíum]] og frumskógabelti [[Afríka|Afríku]].það tekur um það bil 2-3 ár þangað til að tréð ber ávexti.
 
== Lýsing ==
Óskráður notandi