„Lárpera“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 80 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q37153
hversu langann tíma það tekur fyrir trén að blómstra
Lína 20:
Lárperutré verða 20 [[metri|m]] og laufblöðin verða 12–25 [[sentimetri|sm]] löng. Perulega ávöxturinn er flokkuður sem [[ber]] en hann er 7 til 20 sm langur og vegur frá 100 til 1000 [[gramm|grömm]] og í honum er [[fræ]] sem er 5 - 6,4 sm langt.
 
Venjulega vaxa um 120 lárperur árlega á hverju lárperutré. Í ræktun þá er uppskera að meðaltali 7 [[tonn]] á [[hektari|hektara]] á ári en er sums staðar 20 tonn á hektara. Sum kvæmi af lárperutrjám þola frost, þau harðgerustu allt að -6 C°, en þó aðeins í stuttan tíma. Það tekur 5-15 ár fyrir lárperutré að byrja að blómstra.
 
== Tenglar ==