„Till Ugluspegill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 25 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q164083
Torbenbrinker (spjall | framlög)
Fæðingarstaður
Lína 1:
[[Mynd:Till Eulenspiegel.jpg|thumb|left|200px|Hrekkjalómurinn Till Ugluspegill með ''uglu'' og ''spegil'', sem voru táknmyndir hans]]
'''Till Ugluspegill''' (en oftast aðeins nefndur '''Ugluspegill''') var [[Þýskaland|þýskur]] [[flakkari]] og [[hrekkjalómur]] sem uppi var á fyrri hluta [[14. öld|14. aldar]] (dáinn [[1350]]). Ugluspegill er þekktastur fyrir hrekkjabrögð sín og eru til um hann margar sögur. Fæðingarstaðurinn er Kneitlingen í Norðurþýskalandi. Sögunum var síðan safnað saman í lok [[15. öld|15. aldar]] og þær gefnar út [[1515]]. Ugluspegill andaðist í [[Mölln]] og er þar grafinn og hefur [[legsteinn]] hans staðið þar síðan á [[16. öld]]. Í [[Schöppenstedt]] er Ugluspegilssafn.
[[Mynd:KneitlingenBlickVonSüden.jpg|thumb|200px|Kneitlingen, fæðingarstaðurinn Ugluspegils]]
 
Sögurnar um Ugluspegil komu út á íslensku árið [[1956]] í þýðingu [[Eiríkur Hreinn Finnbogason|Eiríks Hreins Finnbogasonar]]. Nefndist bókin: ''Till Ugluspegill - Ærsl og strákapör''.