„Bandalag starfsmanna ríkis og bæja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m meðlimir -> félagar
Lína 1:
[[Mynd:Bsrb logo.png|right]]
'''Bandalag starfsmanna ríkis og bæja''' eða '''BSRB''' eru [[stéttarfélag|samtök launafólks]] í [[hið opinbera|opinbera geiranum]] ([[íslenska ríkið|ríkis]] og [[sveitarfélög á Íslandi|sveitarfélaga]]) á [[Ísland]]i. Að BSRB standa 28 aðildarfélög og er samanlagður meðlimafjöldifjöldi félaga um 19 þúsund. Um 70% meðlimafélaga eru [[kona|konur]].
 
Samtökin voru stofnuð [[14. febrúar]] árið [[1942]] og voru þá meðlimurfélagar 1550 talsins. Ári eftir stofnun þeirra voru fyrstu lögin um [[lífeyrissjóður|lífeyrissjóði]] sett og þótt það góður árangur svo ungra samtaka. Af öðrum áföngum í baráttunni fyrir kjararéttindum má nefna setningu laga um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna [[1954]], samið var um [[verkfall]]srétt [[1976]] og var hann nýttur til allsherjarverkfall [[1977]] og [[1984]]. Formaður BSRB er [[Ögmundur Jónasson]] alþingismaður.
 
==Aðildarfélög==