„Kænugarður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
RogueRickC137 (spjall | framlög)
skila öðrum stafsetningarformum Kyiv í Íslendingasögum
Lína 1:
{{Bær
|Nafn = Kænugarður / Kíev
|Skjaldarmerki = COA of Kyiv Kurovskyi.svg
|Land = Úkraína
Lína 11:
}}
[[Mynd:Panorama of Kyiv from Saint Sophia Monastery.jpg|thumb|right|Kænugarður]]
'''Kíev''',<ref name="visindavefur">[https://web.archive.org/web/20201005010540/https://www.visindavefur.is/svar.php?id=66993 Hvaðan er heitið Kænugarður upprunnið?]. visindavefur.is. 2020</ref> eða '''Kænugarður''' ([[úkraínska]] ''Київ'') er höfuðborg og stærsta borg [[Úkraína|Úkraínu]]. Borgin liggur í norðurhluta landsins við fljótið [[Danparfljót]]. Árið [[2020]] bjuggu 2,96 milljónir í borginni.
 
== Nafn borgarinnar ==
Orðið Kænugarður er gamalt orð í íslensku og þekkist í fornum bókmenntum. Í Kristni sögu segir að þeir Þorvaldur víðförli Konráðsson og Stefnir Þorgilsson hafi ferðast víða um lönd til að boða kristni og heimsótt Kænugarð.<ref name="visindavefur">[https://web.archive.org/web/20201005010540/https://www.visindavefur.is/svar.php?id=66993 Hvaðan er heitið Kænugarður upprunnið?]. visindavefur.is. 2020</ref>
 
Íslenskt nafn á ''Kænugarði'' kemur frá ''Kæna'' fyrir skip og ''garður'' fyrir bæ (garður á nútíma íslensku), sem sagt skipabær.<ref>[https://web.archive.org/web/20201005010529/https://via.hi.is/uncategorized/kyivorkiev/ What’s in a Name? The K-Word in Modern Ukraine]. Legends of the Eastern Vikings. Re-examining the Sources (Rannsóknarráð Íslands). 1 júlí 2020 {{ref-en}}</ref>
 
Auk Kænugarðs eru nokkrar stafsetningar fyrir Kyiv sem nefndar eru í Íslendingasögum, þar á meðal ''Kænugard'' (í [[Gautreks saga]]<ref name="gautreks">[https://www.snerpa.is/net/forn/gautrek.htm<!-- http://web.archive.org/web/20201005040701/https://www.norsesaga.no/gautreks-saga.html (þýðing á norsku) --> Gautreks saga]. snerpa.is. 2020</ref> og [[Flateyjarbok]]<ref>[[Carl Rikard Unger]], [[Guðbrandur Vigfússon]]. [https://archive.org/details/flateyjarbokens02ungegoog/page/n136/mode/2up Flateyjarbok], Vol. 2. Oslo: P.T. Malling. 1862. 701 p.: pp. 120-121</ref>), ''Kænugarðr'' (í [[Hauksbók|Hauksbók]]<ref name="Hauksbók_Guðmundarsögu"/> og [[Guðmundarsögu]]<ref name="Hauksbók_Guðmundarsögu">[Nokkur blð̈ úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu]. Prentsmiðja Íslands, 1865 55 p.: 11)
 
==Landfræði==