„Gerty Cori“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 22:
| undirskrift =
}}
'''Gerty Theresa Cori''' (fædd undir nafninu '''Radnitz'''; 15. ágúst 1896 – 26. október 1957) var [[Austurríki-Ungverjaland|austurrísk-ungverskur]] (og (síðar [[Bandaríkin|bandarískur]]) [[lífefnafræði]]ngur sem vann árið 1947 til [[Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði|Nóbelsverðlaunanna í lífeðlis- og læknisfræði]] fyrir þátt sinn í uppgötvun [[Efnaskipti|efnaskipta]] [[glýkógen]]s. Hún var fyrsta konan sem vann til Nóbelsverðlauna í þessum flokki og þriðji kvenkyns Nóbelsverðlaunahafinn í vísindum frá upphafi.
 
==Æviágrip==