„Lýsa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Erlenduragust (spjall | framlög)
Erlenduragust (spjall | framlög)
sett in linka
Lína 1:
'''Lýsa''' (fræðiheiti: ([[:en:Merlangius|https://en.wikipedia.org/wiki/Merlangius/]] Merlangius merlangus)]] einnig kölluð, jakobsfiskur eða lundaseiði er hvítur fiskur af [[þorskaætt]] (Gadidae) sem lifir í [[Atlantshaf|Norður-Atlantshafi]]. Lýsan heldur sig til á leir- og sandbotni á 30-200 m dýpi (grunnsævi) og þar eru helstu fæðutegundirnar smáfiskar, [[krabbadýr]] og [[Samlokur|skeldýr]] hjá lýsunni. Lýsan er mjög mjög lík [[Ýsa|ýsu]] í útliti en þó frekar smágerðari. Stærsta lýsa sem mæld hefur verið á Íslandsmiðum er 79 cm löng. Hér á landi er ekki litið á lýsuna sem nytjafisk en þó þykir hún góður matfiskur og er vinsæl í fiskbúðum Bretlands.
 
== Vöxtur og útlit ==
Lína 5:
 
== Heimkynni og hryggning ==
Heimkynni lýsunnar eru í N-Atlandshafi austanverðu allt frá Noregi til Miðjarðarhafs og svartahafs. Hér á landi heldur lýsan sig til í hlýrri sjó sunnan land, algengt er að hún sé á milli [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] og [[Reykjanes|Reykjaness]]. Lýsan hrygnir aðeins í hlýja sjónum við suður- og suðvesturströndina, oftast 40-80 m dýpi og helst í 6-7°C heitum sjó, austan frá Ingólfshöfða og allt að Snæfellsnesi, mest á Selvogsbankanum. Lýsan er frekar sein í hryggningum miðað við aðra fiska af þorskaætt, en hryggningin fer fram frá miðjum maí til miðs júlí samanber frá byrjum apríl til lok maí hjá ýsunni. Hrognin eru smá og eru þau um 1 – 1,3 mm í þvermál, sviflæg í yfirborðinu og er fjöldi þeirra allt frá 100.000 til 1 milljón, en það fer eftir stærð og aldri hverrar hrygnu fyrir sig. Lýsuseiði sem eru orðin allt að 3 sm löng eiga það til að leita sér skjóls undir hlíf marglytta og hafa þau lag á því að forðast hættulega brenniþræði þeirra og lifa þau því samlífi með marglyttunni. Þegar seiðin hafa náð um 5 sm leita þau niður til botns, bæði á hrygningarstöðvunum og meðfram vestur- og norðurströndinni, þangað sem þau hafa borist með straumum sem seiði eða sem sviflæg hrogn.
 
== Fæða ==
Fæða lýsunnar er fjölbreytt. Hún lifir mest megnis á einhvers konar smáfiskum eins og marsíli, [[sandsíli]], trönusíli, [[Loðna|loðnu]], spærling, [[Síld|smásíld]] og fiskaseiðum. Auk þess borðar hún eitthvað af smákrabbadýrum eins og hrossarækju, burstaormum og skeldýrum.
 
== Veiðar ==
Lýsuafli hér á landi var fyrst skráður árið 1965 og hefur hann mest farið í 2.964 tonn, árið 2011.Lýsa veiðist aðallega í [[Botnvarpa|botnvörpu]] en einnig veiðist hún í dragnót og á [[Lína (veiðarfæri)|línu]]. Þar sem lýsa er ekki mikilvægur nytjafiskur hérlendis er lítil áhersla er lögð á beinar veiðar hjá útgerðum landsins og kemur hún því oftast sem meðafli. Veiðar á lýsu ná hámarki á þorsk vertíðinni eða frá miðjum mars – til hryggningastopps (miðmiðjan apríl). Lýsu er oft landað með ýsu en einnig er nokkuð um brottkast á henni þar sem hún er ekki talin nytsamleg, því er nokkuð erfitt að meta veiðar en hér að neðan má sjá landaðan lýsu afla síðastliðin fimmtán ár.
{| class="wikitable"
|'''Ár'''