„Lýsa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Erlenduragust (spjall | framlög)
Erlenduragust (spjall | framlög)
Lína 1:
'''Lýsa''' (fræðiheiti: ([[:en:Merlangius|https://en.wikipedia.org/wiki/Merlangius)/]] Merlangius merlangus) einnig kölluð, jakobsfiskur eða lundaseiði er hvítur fiskur af þorskaætt (Gadidae) sem lifir í Norður-Atlantshafi. Lýsan heldur sig til á leir- og sandbotni á 30-200 m dýpi (grunnsævi) og þar eru helstu fæðutegundirnar smáfiskar, krabbadýr og skeldýr hjá lýsunni. Lýsan er mjög mjög lík ýsu í útliti en þó frekar smágerðari. Stærsta lýsa sem mæld hefur verið á Íslandsmiðum er 79 cm löng. Hér á landi er ekki litið á lýsuna sem nytjafisk en þó þykir hún góður matfiskur og er vinsæl í fiskbúðum Bretlands.
 
== Vöxtur og útlit ==