„Alþjóðastofnun Moskvuháskóla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 34:
Háskólabókasafn MGIMO telur um 700.000 bækur og tímarit á rússnesku og yfir 30 erlendum tungumálum. Bókasafnið státar sig af sérstakri deild fágætra bóka sem telja um 21.000 bindi.
 
Meðal fyrrum nemenda MGIMO háskóla eru [[Ilham Aliyev]] forseti Aserbaídsjan, [[Sergei Lavrov]] utanríkisráðherra Rússlands og [[Andrei Kozyrev]] fyrrverandi utanríkisráðherra Rússa, [[Ján Kubiš]] utanríkisráðherra Slóvakíu og [[Irina Bokova]] aðalframkvæmdastjóri UNESCO. Mjög margir sendiherrar Rússa hafa komið frá MGIMO, sem og leyniþjónustumenn Rússa.
 
== Tenglar ==