„Forlagið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+storytel
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Forlagið''' er stærsta [[Bókaútgáfa|bókaforlag]] á Íslandi.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1605023/|title=Forlagið hefur alltaf skilað hagnaði|last=|first=|date=4 August 2016|website=[[Morgunblaðið]]|language=is|archive-url=|archive-date=|access-date=28 March 2020|url-status=live}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/08/15/haettir_ad_selja_baekur_i_plasti/|title=Forlagið hættir að selja bækur í plasti|website=[[Morgunblaðið]]|language=is|access-date=28 March 2020}}</ref> Það gefur út um 150 titla á ári<ref>{{Cite web|url=https://www.forlagid.is/about-forlagid/|title=About Forlagid|last=Hauksdottir|first=Kristrun|date=1 September 2016|website=Forlagið bókabúð|language=is|access-date=28 March 2020}}</ref> undir merkjum [[JPV]], [[Mál og menning|Máls og menningar]], [[Vaka-Helgafell|Vöku-Helgafells]], [[Iðunn (bókaforlag)|Iðunnar]], og Ókeibóka<ref>{{Cite web|url=https://www.forlagid.is/um-utgafuna/|title=Um útgáfuna|date=6 November 2015|website=Forlagið|language=is|access-date=28 March 2020}}</ref> og gefur út [[landakort]].<ref name=":0"/>
 
Það varð til árið 2007 þegar Mál og menning keypti útgáfuhluta [[Edda útgáfa|Eddu]] og sameinaði hann við JPV.<ref name=":0"/> Félagið sameinaðist svo Vegamótum árið 2008.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/07/05/forlagid_sektad_um_25_milljonir/|title=Forlagið sektað um 25 milljónir|website=[[Morgunblaðið]]|language=is|access-date=28 March 2020}}</ref> Mál og menning á helmingshlut í Forlaginu og fer með stjórnarformennsku.<ref name=":0"/>