Munur á milli breytinga „20. öldin“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
Árið 1804 er talið að mannfjöldi á jörðinni hafi náð 1 milljarði. Árið 1927 náði hann 2 milljörðum. Árið 1999 hafði mannfjöldinn náð 6 milljörðum. Á sama tíma bötnuðu lífskjör verulega. [[Læsi]] á heimsvísu náði 80%. Heimsátök í útrýmingu sjúkdóma sem ollu dauða fleiri manna en allar styrjaldir og náttúruhamfarir samanlagt skiluðu undraverðum árangri. [[Bólusótt]] var til að mynda útrýmt um 1980. Alþjóðleg verslun með matvæli og bætt tækni í landbúnaði umbyltu [[Næring manna|næringarástandi]] á stórum svæðum. Fram á 19. öld voru lífslíkur víðast hvar um 30 ár; Á 20. öld náðu lífslíkur fólks á heimsvísu yfir 40 ár og yfir 70 ár hjá helmingi mannkyns.
 
==Ár og áratugir==
{{Aldirogár|20}}
 
45.739

breytingar