„Nagornó-Karabak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Location_Nagorno-Karabakh2.png|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Nagornó-Karabak]]
'''Nagornó-Karabak''' er landlukt hérað í [[Suður-Kákasus]] sem nær yfir suðausturhluta [[Minni Kákasusfjöll|Minni Kákasusfjalla]]. Héraðið er fjalllent og skóglent. Bein þýðing á nafninu væri hinir fjalllendu svartgarðar þar sem 'nagornó' er leitt af rússneska lýsingarorðinu 'nagorní' sem þýðir fjalllent, og karabak er leitt af ''kara'' (svart) og ''bak'' (garður). Héraðið er allt innan landamæra [[Aserbaídsjan]] en stærsti hluti þess er í raun og reynd sjálfstætt ríki sem kallast [[Lýðveldið Nagornó-Karabak]] (Artsak-lýðveldið), en án almennrar alþjóðlegrar viðurkenningar. Mörk héraðsins miðast venjulega við mörg [[Sjálfstjórnarhéraðið Nagornó-Karabak|sjálfstjórnarhéraðsins Nagornó-Karabak]] innan [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] sem var 4.400 ferkílómetrar að stærð, en sögulega héraðið náði yfir um 8.223 ferkílómetra.
 
{{stubbur}}