„Bandaríska frelsisstríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
?
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Operator873 (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 193.4.142.106 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Moi
Merki: Afturköllun SWViewer [1.4]
Lína 1:
'''Bandaríska frelsistríðið''' (einnig þekkt sem '''Bandaríska byltingin''') var? uppreisn þrettán [[Bresk nýlenda|breskra nýlenda]] á austurströnd [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] gegn [[Bretland|breskum]] yfirráðum, sem stóð frá [[19. apríl]] [[1775]] til [[3. september]] [[1783]]. Frelsisstríðið varð kveikjan að stofnun fyrsta nútíma[[lýðræði]]sríkisins, [[Bandaríkin|Bandaríkja Norður-Ameríku]], sem síðar leiddi til frekari [[bylting]]a víða um veröld. Fyrstu hernaðarátök byltingarinnar áttu sér stað 19. apríl 1775 í námunda þorpanna Lexington og Concord í Massacussets.
 
Þann [[4. júlí]] 1776 samþykkti [[Annað meginlandsþing Bandaríkjanna]] (e. ''Second Continental Congress'') [[Sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna|sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna]].