„Þjóðabandalagið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Félagasamtök
[[Mynd:Bundesarchiv_Bild_102-02454,_Genf,_Schlusssitzung_des_Völkerbundrates.jpg|thumb|right|Fundur Þjóðabandalagsins í Genf árið 1923.]]
|nafn =Þjóðabandalagið
|mynd =Flag of the League of Nations (1939).svg
|kort =League of Nations Anachronous Map.PNG
|kortastærð=200px
|kortaheiti={{small|Aðildarríki í sögu Þjóðabandalagsins.}}
|skammstöfun= LON (enska); SDN eða SdN (franska)
|framhald=[[Sameinuðu þjóðirnar]]
|stofnun={{start date and age|1920|1|10}}
|upplausn={{start date and age|1946|4|20}}
|gerð=Milliríkjastofnun
|höfuðstöðvar={{CHE}} [[Genf]], [[Sviss]]
|staðsetning=
|tungumál=[[Enska]] og [[franska]] notaðar í reynd
|leader_title = Aðalritari
|leader_name = [[Eric Drummond|Sir Eric Drummond]] (1920–1933)<br>[[Joseph Avenol]] (1933–1940)<br>[[Seán Lester]] (1937–1940)
|leader_title2 = Aðstoðaraðalritari
|leader_name2 = [[Jean Monnet]] (1919–1923)<br>[[Joseph Avenol]] (1923–1933)<br>[[Seán Lester]] (1937–1940)
}}
'''Þjóðabandalagið''' voru [[alþjóðasamtök]] sem voru stofnuð á [[Friðarráðstefnan í París 1919|Friðarráðstefnunni í París 1919]] í kjölfar [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]]. Markmið samtakanna voru [[afvopnun]] og að koma í veg fyrir [[styrjöld|styrjaldir]] með [[samtrygging]]u, að leysa úr milliríkjadeilum með [[samningur|samningaviðræðum]] og að bæta [[velferð]] í heiminum. Sú stefna í alþjóðastjórnmálum sem lá á bak við bandalagið var gerólík þeirri sem ríkt hafði fram að því. Þjóðabandalagið bjó ekki yfir eigin [[her]] og treysti því á [[stórveldi]]n til að tryggja framkvæmd ákvarðana bandalagsins. [[Síðari heimsstyrjöldin]] sýndi greinilega fram á að bandalaginu mistókst að ná einu helsta markmiði sínu: að koma í veg fyrir stríð. Rétt áður en stríðinu lauk, í lok júní 1945, var undirbúningsráðstefna fyrir stofnun Sameinuðu þjóðanna haldin í San Francisco þar sem sáttmáli var undirritaður. [[Sameinuðu þjóðirnar]] tóku síðan við af Þjóðabandalaginu ári seinna, eða 20. apríl 1946. Síðasta þing Þjóðabandalagsins var haldið þann 8. apríl 1946, en þar flutti [[Robert Cecil]] lávarður, einn af stofnendum Þjóðabandalagsins ræðu og lýsti því að viðleitni þeirra sem stofnuðu Þjóðabandalagið væri ekki unnin fyrir gýg og án hennar hefði hin nýja alþjóðastofnun Sameinuðu þjóðirnar ekki orðið til. Öll gögn og eignir Þjóðabandalagsins voru þá látinn renna til Sameinuðu þjóðanna.