„Gilsbakki (Hvítársíðu)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 7:
Jörðin, sem er allstór, eða 70 ferkílómetrar að flatarmáli
<ref name=Gísli>{{Bókaheimild|titill=Seiður lands og sagna 4. bindi: Vestur undir jökul|höfundur=Gísli Sigurðsson|ár=2006|bls=8&ndash;21|ISBN=|útgefandi=Mál og mynd, Reykjavík}}</Ref>
, er austarlega í sveitinni og liggur að [[Hvítá (Borgarfirði)|Hvítá]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] í suðri og í norðri að [[Kjarará]] í [[Þverárhlíðarhreppur|Þverárhlíð]], sem veiðimenn kalla Kjarrá. Næsti bær í vestri er Bjarnastaðir og síðan kemur Kirkjuból (bær [[Guðmundur Böðvarsson|Guðmundar Böðvarssonar]] skálds), en í austri Kolsstaðir, þá Hallkelsstaðir, Þorvaldsstaðir, Fljótstunga og [[Kalmanstunga]] og síðan taka afréttir og óbyggðir við. Stutt er til [[Arnarvatnsheiði|Arnarvatnsheiðar]]. Heiðalönd [[Tvídægra|Tvídægru]] og [[Lambatungur]] teygja sig suður að norðurmörkum Gilsbakkalands.
<ref>Sjá Map.is-Sérkort-Eignamörk</ref>
Andsspænis Gilsbakka sunnan Hvítár eru Stóri&ndash;Ás og Hraunsás og þar fyrir framan (það er austan)