„29. september“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 33:
* [[1996]] - Jarðskjálfti upp á 5 stig á Richter fannst við [[Bárðarbunga|Bárðarbungu]].
* [[2000]] - [[Maze-fangelsið|Maze-fangelsinu]] á Norður-Írlandi var lokað.
<onlyinclude>
* [[2002]] - Danska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Nikolaj og Julie]]'' hóf göngu sína á DR1.
* [[2003]] - Netsímafyrirtækið [[Skype]] var stofnað.
Lína 39 ⟶ 38:
* [[2008]] - Í kjölfar hruns [[Lehman Brothers]] og [[Washington Mutual]] féll [[Dow Jones-vísitalan]] um 777.68 punkta sem var mesta fall á einum degi í sögu vísitölunnar.
* [[2008]] - Upphaf [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruns]] á Íslandi: Ríkissjóður Íslands tilkynnti þá fyrirætlun sína að kaupa 75% hlut í einkabankanum [[Glitnir banki hf.|Glitni]] til þess að koma í veg fyrir gjaldþrot hans.
<onlyinclude>
* [[2009]] - Neðansjávarjarðskjálfti olli flóðbylgju sem reið yfir [[Samóa]] og [[Tonga]] í Kyrrahafi með þeim afleiðingum að 189 fórust.
* [[2009]] - [[Vefsafn.is]] sem safnar íslenskum vefsíðum var formlega opnað.