„Hjálmar Hjálmarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cekli829 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hjálmar Hjálmarsson''' (fæddur [[28. ágúst]] [[1963]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[leikari]]. Hann er meðal annars þekktur fyrir ekki-fréttamanninn ''Hauk Hauksson''. Hann lék Einar blaðamann í sjónvarpsþáttunum Tími Nornarinnar (2011) og Krumma í sjónvarpseríunum Hæ Gosi. Hjálmar hefur leikstýrt fjölda útvarpsleikrita, stjórnað útvarps og sjónvarpsþáttum og leikið mörg hlutverk á sviði. Hann hefur einnig talsett fjölda teiknimynda fyrir sjónvarp og kvikmyndahús. Meðal þeirra má nefna Shrek, Pó í Kung Fu Panda, Grettir (Garfield), Rex í Toy Story, Piglet í Winnie the Poo, Wallace í Wallace and Gromit, Marel í Leitin að Nemo, Ralph í Wreck'it Ralph og Scrooge í Jólaævintýri Dickens. Hann var á framboðslista [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingarinnar]] fyrir [[Alþingiskosningarnar 2009]] en náði ekki kjöri. 2010 var Hjálmar kjörinn í bæjarstjórn Kópavogs fyrir hönd NæstBestaFlokksins.
 
[[Salka Sól Eyfeld]], tónlistarkona, er dóttir hans.
 
==Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum==