„Úkraína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Andrii Gladii (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Andrii Gladii (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 51:
 
Eftir fall Rússneska keisaradæmisins [[1917]] lýsti Úkraína yfir sjálfstæði sínu um skamma hríð ([[1917]] – [[1920]]) en var þá innlimað á ný, nú inn í [[Sovétríkin]]. [[Hungursneyðin í Sovét-Úkraínu|Tvær manngerðar hungursneyðir]] riðu yfir landið ([[1921]] – [[1922]] og [[1932]] – [[1933]]) þegar [[samyrkjubúskapur]] var innleiddur með valdi í landinu, yfir átta milljónir manna létu lífið í þessum hörmungum. Úkraína varð að blóðugum vígvelli í [[Síðari heimsstyrjöld]] þar sem herir [[Þýskaland]]s og Sovétríkjanna börðust hatrammri baráttu sem kostaði sjö til átta milljónir mannslífa. Sjálfstæði náðist á ný með falli Sovétríkjanna [[1991]] en mörg vandamál blasa við hinu unga lýðveldi. Völd ríkisins eru enn þá gríðarleg og spilling er mikil sem hefur tafið fyrir efnahagsumbótum, [[einkavæðing]]u og innleiðslu [[Mannréttindi|borgaralegra réttinda]].
==Héraðaskipting==
Úkraína skiptist í 24 héruð (úkraínska: область), 1 sjálfstjórnarlýðveldi ([[Sjálfstjórnarlýðveldið Krím]]) og 2 borgir með sérstöðu: Kíev og [[Sevastópol]]:
 
{| class="wikitable"
! Hérað || Úkraískt heiti || Höfuðborg
|-
| [[Vínnycka oblast (hérað)|Vínnycka oblast]] || Вінницька область || [[Vínnytsia]]
|-
| [[Volynska oblast (hérað)|Volynska oblast]] || Волинська область || [[Lutsk]]
|-
| [[Dnípropetrovska oblast (hérað)|Dnípropetrovska oblast]] || Дніпропетровська область || [[Dnípro]]
|-
| [[Donecka oblast (hérað)|Donecka oblast]] || Донецька область || [[Donetsk]]
|-
| [[Zjytómýrska oblast (hérað)|Zjytómýrska oblast]] || Житомирська область || [[Zjytómýr]]
|-
| [[Zakarpatska oblast (hérað)|Zakarpatska oblast]] || Закарпатська область || [[Uzhhorod]]
|-
| [[Zapórizjska oblast (hérað)|Zapórizjska oblast]] || Запорізька область || [[Saprízja]]
|-
| [[Ívano-Frankívska oblast (hérað)|Ívano-Frankívska oblast]] || Івано-Франківська область || [[Івано-Франківськ]]
|-
| [[Kyjívska oblast (hérað)|Kyjívska oblast]] || Київська область || [[Kíev]]
|-
| [[Kropyvnytska oblast (hérað)|Kropyvnytska oblast]] || Кропивницька область || [[Kropyvnytskyi]]
|-
| [[Luhanska oblast (hérað)|Luhanska oblast]] || Луганська область || [[Luhansk]]
|-
| [[Lvivska oblast (hérað)|Lvivska oblast]] || Львівська область || [[Lviv]]
|-
| [[Mykolajivska oblast (hérað)|Mykolajivska oblast]] || Миколаївська область || [[Mykolajív]]
|-
| [[Odeska oblast (hérað)|Odeska oblast]] || Одеська область|| [[Odessa]]
|-
| [[Poltavska oblast (hérað)|Poltavska obaslt]] || Полтавська область|| [[Poltava]]
|-
| [[Rivnenska oblast (hérað)|Rivnenska oblast]] || Рівненська область|| [[Rívne]]
|-
| [[Sumska oblast (hérað)|Sumska oblast]] || Сумська область|| [[Súmy]]
|}
 
==Efnahagsmál==