„Fasismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
=== Fasismi í upphafi 21. aldar ===
Til fasískra stjórnmálahreyfinga upp úr aldamótum 21. aldar teljast meðal annars Gullin dögun í Grikklandi, Fiamma Tricolore, Forza Nuova og Fronte Sociale Nazionale á Ítalíu, BNP í Bretlandi, National Alliance og American Nazi Party í Bandaríkjunum. Pólitískar skoðanir hryðjuverkamannsins [[Anders Behring Breivik]] teljast, meðal annars, fasískar. Árið 2013 sendi Breivik, úr fangelsi, inn umsókn um stofnun stjórnmálaflokks með heitið „Norski fasistaflokkurinn og norræna bandalagið“.<ref>[http://www.tnp.no/norway/panorama/3725-breivik-establishes-norwegian-fascist-party „Breivik Establishes Norwegian Fascist Party“, frétt á ''The Nordic Page'', 12. maí 2013]</ref>
 
== Tengt efni ==
* [[Lýðhyggja]]
 
== Heimildir ==