„Jakob Gíslason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 58:
 
== Nám ==
Bræðurnir luku stúdentsprófi með miklum ágætum frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] vorið 1921 og Jakob sigldi um haustið til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] og tók próf í forspjallsvísindum frá [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] 1922. Hóf síðan nám í rafmagnsverkfræði við [[:da:Danmarks_Tekniske_Universitet|Polyteknisk Læreanstalt]], sem heitir nú
[[:da:Danmarks_Tekniske_Universitet|Danmarks Tekniske Universitet (DTU)<small>([[:da:Danmarks_Tekniske_Universitet|da]])</small> og stóð þá við Silfurtorg<small>([[:da:Sølvtorvet|daSilfurtorg]])</small> nærri Botanisk have<small>([[:da:Botanisk_Have_(København)|daBotanisk have]])</small>. Hann tók svokallað ''verkstæðisár'' eftir fyrrihluta námsins heima á Íslandi. Jakob lauk verkfræðiprófi snemma árs 1929.
 
[[Jón Helgason (prófessor)]] (f.1899),sem bjó mestalla sína ævi í Kaupmannahöfn, orti 1923 eða 1924 skemmtilegt gamankvæði