„Ásmundur Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Asmjak (spjall | framlög)
Lína 68:
Þann 27. júní 1915 gekk Ásmundur að eiga nærsveitunga sinn Steinunni Sigríði Magnúsdóttur
<ref>{{Bókaheimild|titill=Reykjaætt á Skeiðum|höfundur=Áki Pétursson o.fl.|ár=1987-1990|url=|bls=192|ISBN=|útgefandi=Sögusteinn, Reykjavík}}</ref> <ref>{{Bókaheimild|titill=Laugardalsætt|höfundur=Sigurður Kristinn Hermundarson|ár=2006|url=|bls=17|ISBN=9979776994|útgefandi=Hólar, Reykjavík}}</ref>
frá [[Gilsbakki í Hvítársíðu|Gilsbakka]] í Hvítársíðu. Foreldrar hennar voru séra Magnús Andrésson frá Núpstúni og Syðra Langholti í Hrunamannahreppi, síðar [[Urriðafoss]]i í [[Flóinn|Flóa]] og loks prestur og prófastur á Gilsbakka og kona hans Sigríður Pétursdóttir Sívertsen, fædd á [[Eyrarbakki|Eyrarbakka]] og alin upp á Selalæk á Rangárvöllum. Sigríður var dótturdóttir séra Þorsteins Helgasonar prests í Reykholti í Borgarfirði, sem veiktist á geði á fertugsaldri og reið út í Reykjadalsá, sem var í ísi lögð en með vökum og féll í vök og drukknaði og fannst líkið ekki fyrr en ísa leysti mánuði síðar.
<ref>{{Bókaheimild|titill=Skrifarinn á Stapa: sendibréf 1806-1877|höfundur=Finnur Sigmundsson (ritstj.)|ár=1957|url=|bls=129-131|ISBN=|útgefandi=Bókfellsútgáfan, Reykjavík}}</ref>
<ref>* [https://timarit.is/page/4770542?iabr=on#page/n112/mode/1up/search/%22Kristleifur%20Þorsteinsson%22 Frá Reykholtsprestum;] Kristleifur Þorsteinsson, Prestafélagsritið janúar 1928, bls. 109&ndash;111.</ref>