Munur á milli breytinga „Bergflétta“

ekkert breytingarágrip
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
}}
'''Bergflétta''' (einnig kölluð '''viðvindill''' eða '''vafningsviður''') ([[fræðiheiti]]: ''Hedera helix'') er [[Sígræn jurt|sígræn plantajurt]] af [[bergfléttuætt]] með [[klifurrætur]] og getur vaxið allt upp í 20 til 30 metra upp tré, kletta eða húsveggi.
 
Bergflétta og [[Beyki|beykitré]] hafa þróast saman. Í beykiskógum vefur bergfléttan sig upp eftir stofni beykitrjáa og blómgast ekki fyrr en hún nær um 2. metra hæð. Bæði bergflétta og beykitré hafa hag af þessu samlífi. Bergfléttan myndar nærskjól sem ver stofn og lauf beykitrjáa. Auðvelt er að fjölga bergfléttu með græðlingum.