Munur á milli breytinga „Svavar Gestsson“
Æskulýðsfylkingunni 1962
(Ritstjóri Nýja stúdentablaðsins 1965.) |
(Æskulýðsfylkingunni 1962) |
||
'''Svavar Gestsson''' (f. [[26. júní]] [[1944]]) er íslenskur stjórnmálamaður, fyrrum alþingismaður, [[ráðherra]] og [[sendiherra]].
Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 1964 og gegndi þar embætti forseta [[Framtíðin|Framtíðarinnar]], nemendafélags MR, skólaárið 1962-1963.<ref name="forsetar Framtíðarinnar">{{Vefheimild|url=http://www.mr.is/index.php?option=com_content&view=article&id=469%3Aforsetar-framtiearinnar-1883-&catid=67&Itemid=997|titill=Forsetar Framtíðarinnar frá 1883|útgefandi=Menntaskólinn í Reykjavík}}</ref> Ritstjóri Nýja stúdentalblaðsins 1965. Svavar varð blaðamaður á [[Þjóðviljinn|Þjóðviljanum]] 1964, ritstjórnarfulltrúi 1969 og ritstjóri frá 1971 til 1978. Hann starfaði hjá
Svavar var [[viðskiptaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar|annarri ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar]] 1978 til 1979, [[heilbrigðis- og tryggingaráðherra]] og félagsmálaráðherra í [[ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen]] 1980 til 1983 og [[menntamálaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|annarri]] og [[Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar|þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar]] 1988 til 1991.
|