„KF Nörd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''KF Nörd''' voru íslenskir sjónvarpsþættir sýndir árið 2006 á Sýn. Þættirnir eru byggðir á ''KF Nerds'' þáttunum. Þát...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. september 2020 kl. 12:44

KF Nörd voru íslenskir sjónvarpsþættir sýndir árið 2006 á Sýn. Þættirnir eru byggðir á KF Nerds þáttunum. Þátturinn fjallar um 16 nörda sem vita ekkert um knattspyrnu sem eiga að búa til fótboltalið. Í lokaþættinum áttu þeir að fara að keppa á móti íslandsmeisturum 2006, FH. Þjálfari var Logi Ólafsson og aðstoðarþjálfari var Ásmundur Haraldsson. Fyrsti þátturinn var sýndur 31. ágúst 2006. Leikstjóri var Bjarni Haukur Þórsson. Þættirnir voru 15.

Þátturinn var valin besti skemmtiþátturinn í Eddunni 2006.[1]

Liðið

  • 1. Ragnar Elías Ólafsson
  • 2. Björn Elíeser Jónsson
  • 3. Davíð Fannar Gunnarsson
  • 4. Ingþór Guðmundsson
  • 5. Hilmar Kristjánsson
  • 6. Einar Örn Ólafsson
  • 7. Guðni G. Kristjánsson
  • 8. Ágúst Hlynur Hólmgeirsson
  • 9. Þórarinn Gunnarsson
  • 10. Vilhjálmur Andri Kjartansson
  • 11. G. S. Ólafsson
  • 12. Ívan Þór Ólafsson
  • 13. Tandri Waage
  • 14. Kári Gunnarsson
  • 15. Hermann Fannar Gíslason
  • 16. Kristján Helgi Benjamínsson[2]

Tilvísanir

  1. „Knattspyrnufélagið Nörd“. web.archive.org. 4. janúar 2007. Sótt 20. september 2020.
  2. „Knattspyrnufélagið Nörd“, Wikipedia (enska), 8. september 2020, sótt 20. september 2020