„Alberto Fernández“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Forsætisráðherra | nafn = Alberto Fernández | búseta = | mynd = Presidente Alberto Fernández.jpg | myndastærð = 250px | myndatexti = |...
 
Lína 51:
Þann 11. ágúst 2019 lenti Fernández í fyrsta sæti í forkosningu fyrir forsetakosningarnar og hlaut 47,7% atkvæða, en sitjandi forsetinn [[Mauricio Macri]] aðeins 31,8%.<ref>{{Vefheimild|titill=Hrun á mörkuðum í Argentínu|url=https://www.vb.is/frettir/hrun-morkudum-i-argentinu/156333/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2019|mánuður=12. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=11. desember}}</ref> Eftir forkosninguna hélt Fernández blaðamannafund þar sem hann sagðist hafa hringt í Macri til að fullvissa hann um að hann myndi hjálpa honum að ljúka kjörtímabili sínu og „sefa samfélagið og markaðina“. Hann sagði jafnframt að fyrirhugaðar efnahagsstefnur hans myndu ekki auka hættu á greiðslufalli á ríkisskuldum Argentínu.<ref>{{cite news |publisher=La Nacion |title=Alberto Fernández: "El Presidente tiene que llegar al 10 de diciembre" |language=es |date=August 14, 2019 |accessdate=November 26, 2019 |url=https://www.lanacion.com.ar/politica/alberto-fernandez-nuestra-propuesta-no-supone-riesgos-nid2277536}}</ref>
 
Þann 27. október vann Fernández forsetakosningarnar með 48,1% atkvæða gegn 40,4 prósentum Macri. Þetta nægði til þess að vinna kosningarnar án þess að kallað yrði til annarrar kosningaumgerðarkosningaumferðar.<ref>{{cite news |last=Goñi |first=Uki |publisher=The Guardian |title=Argentina election: Macri out as Cristina Fernández de Kirchner returns to office as VP |date=October 28, 2019 |accessdate=November 26, 2019 |url=https://www.theguardian.com/world/2019/oct/28/argentina-election-macri-out-as-cristina-fernandez-de-kirchner-returns-to-office-as-vp}}</ref> Fernández var svarinn í embætti forseta Argentínu þann 10. desember 2019.
 
==Tilvísanir==