4.176
breytingar
Vilho-Veli (spjall | framlög) (Mynd) Merki: Breyting tekin til baka |
(Skráin Iris-Murdoch.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Túrelio vegna þess að Copyright violation: Given source does not provide a CC0 Public Domain Dedication. Photograph appears to be copyrighted.) Merki: Síðasta breyting handvirkt tekin til baka |
||
'''Jean Iris Murdoch''' ([[15. júlí]] [[1919]] – [[8. febrúar]] [[1999]]) var [[Bretland|breskur]] [[rithöfundur]] og [[heimspekingur]], fædd á [[Írland]]i. Murdoch er best þekkt fyrir skáldsögur sínar, þar sem hún sameinar góða persónusköpun og vel uppbyggðan söguþráð og þar sem umfjöllunarefnið er oftar en ekki siðferðis- eða kynferðismál. Fyrsta útgefna skáldsaga hennar, ''Under the Net'', var árið [[2001]] valin ein af 100 bestu skáldsögum sem hafa verið skrifaðar á ensku af American Modern Library. Hún stundaði nám í [[Somerville College]] í [[Oxford]].
|