Munur á milli breytinga „Ásmundur Guðmundsson“

ekkert breytingarágrip
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Samhliða preststörfum kenndi hann við barnaskólann í Stykkishólmi 1915-1916.
<br />Skipaður skólastjóri á [[Eiðar|Eiðum]] 11. janúar 1919 þegar [[Búnaðarskóli|Búnaðarskólanum]] þar var breytt í [[Alþýðuskóli|alþýðuskóla]]. Eignaðist hann marga ævilanga vini á Eiðaárunum.
<br />Skipaður [[dósent]] við guðfræðideild Háskóla Íslands 24. apríl 1928. Séra [[Haraldur Níelsson ]] prófessor hafði látist vegna mistaka við svæfingu þegar hann var skorinn upp við gallsteinum þann 11. mars sama ár vegna mistaka við svæfingu.
<ref>{{greinarheimild|höfundur=[[Jónas H. Haralz]]|grein=Haraldur Níelsson|titill=Faðir minn - presturinn|útgefandi=Skuggsjá, Hafnarfirði|ár=1977|blaðsíðutal=bls. 95-115|ISBN=}}</ref>
Var Ásmundur kallaður fyrirvaralítið í hans stað, ekki síst fyrir meðmæli séra Sigurðar Péturssonar Sívertsen prófessors og forseta guðfræðideildar, sem var hálfbróðir Sigríðar tengdamóður Ásmundar, samfeðra.
Óskráður notandi