„Liverpool (knattspyrnufélag)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 44:
'''Liverpool Football Club''' er [[England|enskt]] [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] sem var stofnað árið 1892 og hefur spilað á Anfield, Liverpool frá upphafi. Liðinu er nú stjórnað af Þjóðverjanum [[Jürgen Klopp]].
 
Liverpool hefur unnið 19 titla í efstu deild, 7 FA-bikara, 8 deildarbikara, 15 samfélagsskildi. Í Evrópu hefur liðið unnið 3 Europa League titla, 6 Meistaradeildartitla, 4 ofurbikara. Auk þess vann félagið 1 FIFA Club World Cup. Félagið er ríkjandi Englandsmeistari (2020) og varð Evrópumeistari (2019).
 
Á 8. og 9. áratugunum var sigurganga liðsins mikil, leikmenn eins og [[Bill Shankly]], [[Bob Paisley]], [[Joe Fagan]] og [[Kenny Dalglish]] færðu liðinu 11 titla og 4 Evrópubikara.