„Bútan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 61:
==Stjórnmál==
[[Mynd:King_Jigme_Khesar_Namgyel_Wangchuck.jpg|thumb|right|[[Jigme Khesar Namgyel Wangchuck]] hefur verið konungur Bútan frá 2004, en var krýndur 2006.]]
Í Bútan er [[þingbundin konungsstjórn]] og [[þingræði]]. Fræðimaðurinn Dhurba Rizal hefur lýst því sem [[hálflýðræði]] þar sem aðeins minniháttar breytingar hafi verið gerðar á stjórnskipuninni áður en einveldið var afnumið árið 2000.<ref>{{cite book |last1=Rizal |first1=Dhurba |title=The Royal Semi-Authoritarian Democracy of Bhutan |date=2015 |publisher=Lexington Books |isbn=9781498507486 |page=309 |url=https://books.google.com/books?id=4M1_CgAAQBAJ&pg=PA309&lpg=PA309&dq=bhutan+semi-democracy&source=bl&ots=OgS3-EG16B&sig=ACfU3U3ONjJIeRZ5wAzEknUjVvi_lzx0bQ&hl=en&sa=X&ved=2ahUKEwi2oZHDpsvpAhU8oXIEHWFRB0QQ6AEwAnoECAoQAQ#v=onepage&q=bhutan%20semi-democracy&f=false |accessdate=24. maí 2020}}</ref> Ríkjandi konungur er [[Jigme Khesar Namgyel Wangchuck]]. [[Lotay Tshering]], leiðtogi flokksinflokksins [[Druk Nyamrup Tshogpa]], er [[forsætisráðherra Bútan]].
 
„Drekakonungurinn“, ''[[Druk Gyalpo]]'', er [[þjóðhöfðingi]] landsins.<ref>{{cite web|title=Bhutan 2008|url=https://www.constituteproject.org/constitution/Bhutan_2008?lang=en|website=Constitute|accessdate=30 March 2015|archive-url=https://web.archive.org/web/20150402100434/https://www.constituteproject.org/constitution/Bhutan_2008?lang=en|archive-date=2. apríl 2015|url-status=live}}</ref> Kosningakerfið byggist á [[almennur kosningaréttur|almennum kosningarétti]]. Löggjafinn skiptist í [[þjóðarráð Bútan]] með 25 kjörna þingmenn í efri deild, og [[þing Bútan]] með 47 kjörna þingmenn.