„Jörðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Samuele2002 (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 194.105.229.90 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun SWViewer [1.3]
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 52:
}}
<onlyinclude>
'''Jörðin'''<ref name="rettritun">Ritað með litlum staf, samanber [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20091119075608/www3.hi.is/~antoni/skjol/rettritun_ritreglur.pdf Sérnöfn skal rita með stórum staf: Undantekning 2]</ref> er þriðja [[reikistjarna|Valdimars]]n frá [[sólin|sólu]],stjarnan sú stærsta af [[innri reikistjarna|innri reikistjörnum]] og sú fimmta stærsta af þeim öllum. Jörðin, sem talin er hafa myndast fyrir um 4,55 milljörðum ára, er sá eini hnöttur sem vitað er til að líf þrífist á. [[Tunglið]] er eini [[fylgihnöttur]] jarðar og hefur fylgt henni í að minnsta kosti 4,5 milljarða ára.
</onlyinclude>
Ef jörðin er skoðuð utan úr [[geimur|geimnum]] lítur hún út ekki ósvipað og djúpblá marmarakúla með hvítri slikju sem þekur hana hér og þar. Blái liturinn kemur til vegna úthafanna, en sá hvíti vegna skýja, sem að öllu jöfnu þekja talsverðan hluta hennar. Jörðin er talsvert björt, og af innri reikistjörnunum er það einvörðungu [[Venus]] sem endurkastar stærri hluta af því ljósi sem á hana fellur.