„Líkamsrækt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
 
Hreyfing minnkar líkurnar á flestum [[langvinnir sjúkdómar|langvinnum sjúkdómum]] og [[lífsstílssjúkdómar|lífsstílssjúkdómum]]. Þar má nefna [[hjartasjúkdómur|hjartasjúkdóma]], Ofþyngd og [[offita|offitu]], [[sykursýki|sykursýki]] af tegund 2 og [[þunglyndi]]. Einnig er minni líkur á að fá [[heilablóðfall]], [[ristilkrabbamein]] og [[brjóstakrabbamein]]. Jákvæð áhrif verða á stoðkerfi og andlega líðan. <ref>[http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item11179/NM30399_hreyfiradleggingar_baeklingur_lores_net.pdf Ráðleggingar um hreyfingu] Landlæknisembættið. Skoðað 7. febrúar 2016.</ref>
 
 
==Tengt efni==