Munur á milli breytinga „Ástandið“

105 bætum bætt við ,  fyrir 6 mánuðum
[[Mynd:SC180293tIceland, Sanskeid Range. 37mm sub-caliber mounted on a 75mm field howitzer, 19th and 21st Field Artillery Regiment.jpg|thumb|right|Bandarískir hermenn að æfingu með fallbyssu á Íslandi í júní 1943.]]
'''Ástandið''' er orð sem haft er um þau áhrif sem íslenskir karlmenn töldu að herseta [[Bretland|Breta]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjamanna]] á [[Ísland]]i í [[Seinni heimstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] (1940–45) hefðu haft á íslenskt kvenfólk. Á meðan hæst stóð slagaði fjöldi erlenda hermanna á Íslandi hátt upp í fjölda íslenskra karlmanna. Þessir erlendu hermenn gerðu margir hverjir hosur sínar grænar fyrir íslenskum konum og er áætlað að þúsundir íslenskra kvenna hafi gifst hermönnum. Þessi samskipti íslenskra kvenna og erlendra setuliðsmanna féllu ekki alltaf vel í kramið og voru þær konur sem lögðu lag sitt við þá sakaðar um föðurlandssvik og vændi svo eitthvað sé nefnt.
 
4.177

breytingar