„Skýstrokkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
Bætti við efni.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 6:
 
Skýstrokkar hafa sést í öllum heimsálfum nema á [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]]. Skýstrokkar eru þó algengastir í hinu svokallaða [[Tornado Alley]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] en þeir geta átt sér stað hvar sem er í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]].<ref>{{vefheimild |url=http://www.sciencenews.org/articles/20020511/bob9.asp |titill=Tornado Alley, USA |höfundur=Sid Perkins |mánuðurskoðað=13. nóvember |árskoðað=2009}}</ref> Þeir myndast líka stundum í [[Suður-Asía|Suður-]] og [[Austur-Asía|Austur-Asíu]], á [[Filippseyjar|Filippseyjum]], í austanverðri [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], [[Sunnanverð Afríka|sunnanverðri Afríku]], norðvestanverðri og suðaustanverðrí [[Evrópa|Evrópu]], vestanverðri og suðaustanverðri [[Ástralía|Ástralíu]] og á [[Nýja-Sjáland]]i.<ref name="EB">{{vefheimild |url=http://www.britannica.com/eb/article-218357/tornado |titill=Tornado: Global occurrence |höfundur=Encyclopædia Britannica |mánuðurskoðað=13. nóvember |árskoðað=2009}}</ref>
Skýstrókur olli tjóni á Íslandi 2018
https://www.vedur.is/um-vi/frettir/vedurstofan-greinir-vegsummerki-skystroka
 
== Skilgreiningar ==