Munur á milli breytinga „Gissur Hallsson“

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q555665)
 
'''Gissur Hallsson''' (um [[11251120]] – [[27. júlí]] [[1206]]) var íslenskur [[goðorðsmaður]], [[stallari]] og [[lögsögumaður]] á 12. öld.
 
Gissur var af ætt [[Haukdælir|Haukdæla]], sonur [[Hallur Teitsson|Halls Teitssonar]] biskupsefnis í [[Haukadalur|Haukadal]] og konu hans Þuríðar Þorgeirsdóttur. [[Þorlákur Runólfsson|Þorlákur biskup]] Runólfsson tók hann í fóstur en hann dó í ársbyrjun [[1133]] og hefur Gissur þá líklega farið aftur til foreldra sinna. Hann hefur svo ferðast suður í löndum sem ungur maður því að þegar [[Klængur Þorsteinsson]] biskup kom heim úr vígsluferð sinni sumarið 1152 var Gissur með honum og hafði þá meðal annars verið í [[Bari]] og [[Róm]] á Ítalíu. Í Sturlungu segir að hann hafi skrifað bók um suðurferðir sínar og var hún líklega á latínu. Þar segir einnig að Gissur hafi verið stallari [[Sigurður munnur|Sigurðar konungs]], föður [[Sverrir Sigurðsson (konungur)|Sverris konungs]].
Óskráður notandi