„Undirskriftalisti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 12:
# Gegn [[Icesave]]<nowiki/>-samningi 2 (2010), 56.089 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/6135352#page/n7/mode/2up|titill=Fréttablaðið 20. júní 2013}}</ref>
# [[Varið land]], gegn brottför hersins (1974), 55.522 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://www.ruv.is/frett/yfir-50000-undirskriftir-komnar|titill=Ruv.is 21. janúar 2016}}</ref>
# Gegn [[Íslenska kvótakerfið|kvótasetningu]] á [[makríll|makríl]] (2015), 53.571 undirskrift.<ref>{{vefheimild|url= https://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/07/16/afhenda_forsetanum_53_571_undirskrift/|titill=Mbl.is 16. júlí 2015}}</ref>
# Áskorun um áframhald ESB-viðræðna (2014), 53.555 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://www.ruv.is/frett/yfir-50000-undirskriftir-komnar|titill=Ruv.is 21. janúar 2016}}</ref>
# Áskorun um að [[Faxaflói]] verði griðland hvala (2018), 50.424 undirskriftir.
Lína 22:
# Krafa um leiðréttingu stökkbreyttra lána og afnám [[Verðtrygging|verðtryggingar]] (2012), 37.743 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/6135352#page/n7/mode/2up|titill=Fréttablaðið 20. júní 2013}}</ref>
# Gegn breytingum á [[veiðigjald|veiðigjaldi]] (2013), 34.882 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://www.ruv.is/frett/yfir-50000-undirskriftir-komnar|titill=Ruv.is 21. janúar 2016}}</ref>
# Gegn [[Evrópska efnahagssvæðið|EES]]<nowiki/>-samningum (1992), 34.378 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/6135352#page/n7/mode/2up|titill=Fréttablaðið 20. júní 2013}}</ref>
# Gegn hvalveiðum (2013), 33.000 undirskriftir.
# Gegn [[Fjölmiðlafrumvarpið|Fjölmiðlafrumvarpinu]] (2004), 31.752 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/6135352#page/n7/mode/2up|titill=Fréttablaðið 20. júní 2013}}</ref>
# Áskorun SÁÁ um að 10% af áfengisgjaldi renni til vímuvarna (2013), 31.000 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2013/06/05/Radherra-tok-vid-undirskriftum-fra-SAA/|titill=Vefur Stjórnarráðsins 5. júní 2013}}</ref>
# Krafa þess efnis að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér sem forsætisráðherra í kjölfar [[Panamaskjölin|Panamaskjalanna]], 30.300 undirskriftir (þann 11. apríl 2016).