„Undirskriftalisti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vantar heimildir fyrir undir.s.s. á Íslandi.
bæti við heimildum
Lína 7:
== Undirskriftasafnanir á Íslandi==
Ýmsar undirskriftasafnanir hafa verið haldnar á Íslandi í gegnum tíðina. Eftirtaldar safnanir hafa náð mestum fjölda undirskrifta:
# Krafa um að 11% af vergri þjóðarframleiðslu renni í heilbrigðismál (2016), 86.531729 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= (þannhttps://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/04/30/afhendir_86_729_undirskriftir/|titill=Mbl. 1130. apríl 2016).}}</ref>
# Gegn [http://icelandreview.com/news/2009/03/16/indefence-group-delivers-petition-uk-parliament beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum] gegn Íslandi (2008), 83.353 undirskriftir.
# Gegn flutningi [[Reykjavíkurflugvöllur|Reykjavíkurflugvallar]] úr [[Vatnsmýri]] (2013), 69.637 undirskriftir.
# Gegn [[Icesave]]<nowiki/>-samningi 2 (2010), 56.089 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/6135352#page/n7/mode/2up|titill=Fréttablaðið 20. júní 2013}}</ref>
# [[Varið land]], gegn brottför hersins (1974), 55.522 undirskriftir.
# Gegn [[Íslenska kvótakerfið|kvótasetningu]] á [[makríll|makríl]] (2015), 53.571 undirskrift.
# Áskorun um áframhald ESB-viðræðna (2014), 53.555 undirskriftir.
# Áskorun um að [[Faxaflói]] verði griðland hvala (2018), 50.424 undirskriftir.
# Gegn sölu HS-orku til [[Magma Energy Corp|Magma Energy]] (2011), 47.004 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/6135352#page/n7/mode/2up|titill=Fréttablaðið 20. júní 2013}}</ref>
# Gegn [[Eyjabakkar|Eyjabakkavirkjun]] (1999), 45.386 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://www.mbl.is/greinasafn/grein/518791/|titill=Morgunblaðið 15. febrúar 2000}}</ref>
# Gegn Icesave-samningi 3 (2011), 42.400 undirskriftir (þ.a. 37.488 afhentar 18. febrúar 2011).
# Krafa um að hætt verði við áætlanir um virkjanir á íslenska hálendinu (2015), 42.343 undirskriftir (þann 25. janúar 2016).
# Gegn vegatollum (2011), 41.525 undirskriftir.
# Krafa um leiðréttingu stökkbreyttra lána og afnám [[Verðtrygging|verðtryggingar]] (2012), 37.743 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/6135352#page/n7/mode/2up|titill=Fréttablaðið 20. júní 2013}}</ref>
# Gegn breytingum á [[veiðigjald|veiðigjaldi]] (2013), 34.882 undirskriftir.
# Gegn [[Evrópska efnahagssvæðið|EES]]<nowiki/>-samningum (1992), 34.378 undirskriftir.
# Gegn hvalveiðum (2013), 33.000 undirskriftir.
# Gegn [[Fjölmiðlafrumvarpið|Fjölmiðlafrumvarpinu]] (2004), 31.752 undirskriftir.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/6135352#page/n7/mode/2up|titill=Fréttablaðið 20. júní 2013}}</ref>
# Áskorun SÁÁ um að 10% af áfengisgjaldi renni til vímuvarna (2013), 31.000 undirskriftir.
# Krafa þess efnis að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér sem forsætisráðherra í kjölfar [[Panamaskjölin|Panamaskjalanna]], 30.300 undirskriftir (þann 11. apríl 2016).
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
{{stubbur|stjórnmál}}