„Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
 
Lína 117:
Þingfundur átti að vera [[27. september]] en [[Fólkaflokkurinn]] mætti ekki eftir tilskipun konungsins og Jákúp í Jákupstofu mætti því einn. Kosningarnar voru haldnar þann [[8. nóvember]] [[1946]]. Úrslit þeirra urðu að gamli stjórnarmeirihlutinn fékk 8 þingmenn en fyrri stjórnarandstæðingar fengu 12 og var þá ljóst að ekkert yrði úr sjálfstæðisyfirlýsingu.
 
Síðan forufóru fram samningsumleitanir á milli nýja meirihlutans og dönsku stjórnarinnar. Þeim lauk með því að [[Heimastjórnarlögin 1948|Heimastjórnarlögin]] tóku gildi [[1. apríl]] [[1948]]. Í mótmælaskyni við lögin var [[Þjóðveldisflokkurinn]] stofnaður þann [[23. maí]].
 
== Tilvísanir ==