Munur á milli breytinga „DOI-númer“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 5 mánuðum
ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
[[Mynd:DOI_logo.svg|thumb|Merki DOI.]]
'''DOI-númer''' ('''Digitaldigital Objectobject Identifieridentifier''') eru kennimerki fyrir stafræn viðfangsefni sem eru nú víða notuð til þess að auðkenna fræðigreinar og opinber gagnasöfn. Kennimerkið er staðlað af [[Alþjóðlega staðlastofnunin|Alþjóðlegu staðlastofnuninni]].
 
DOI er uppflettanlegt og bendir á einhverskonar upplýsingar um hlutinn. Þetta er gert með því að binda kennimerkið við [[lýsigögn]] um efnið, eins og [[netslóð]], sem gefur til kynna hvar má finna hlutinn. Ef vefslóðin breytist er gagnagrunnurinn uppfærður, og kennimerkið nær þannig enn að vísa á réttan hlut. Þar sem hægt er að nýta DOI beint er það öðruvísi en önnur kennimerki eins og [[ISBN]] eða [[ISRC]], sem eru eingöngu til þess að hafa einstakt auðkenni á hlutnum. Sem dæmi um DOI-númer má taka „[[doi:10.1000/182|10.1000/182]]“, sem vísar á handbókina um DOI-númer.
15

breytingar