„Hvítmáfur“: Munur á milli breytinga

file
(file)
Fullorðnir hvítmáfar eru með ljósgráa vængi og þykkan gulan gogg. Ungar eru ljósgráir með bleika og svarta gogga. Fuglarnir verða fullvaxnir fjögurra ára gamlir. Hvítmáfur eru næststærsta máfategund á Íslandi, litlu minni en [[svartbakur]]. Vænghaf er um 150 sm og þyngd á bilinu 1,3 til 1,6 kg. Heimkynni hvítmáfa á Íslandi eru aðallega við [[Breiðafjörður|Breiðafjörð]] og [[Vestfirðir|Vestfirði]].
 
[[File:Larus hyperboreus MHNT.ZOO.2010.11.127.5.jpg|thumb| ''Larus hyperboreus'']]
 
{{Commons|Larus hyperboreus|hvítmáfum}}
149

breytingar