„Hage Geingob“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Rescuing 1 sources and tagging 0 as dead.) #IABot (v2.0.7
Lína 35:
|undirskrift =
}}
'''Hage Gottfried Geingob'''<ref>{{cite web|url=http://www.newera.com.na/2014/10/31/geingob-champion-poor/|title=Geingob is a champion of the poor|publisher=[[New Era (Namibia)|New Era Newspaper Namibia]]|date=October 31, 2014|accessdate=1. nóvember 2019}}</ref> (f. 3. ágúst 1941<ref>[http://www.parliament.gov.na/ims/pub/biodatadetail.asp?e=64&i=326 Síða um Geingob] á heimasíðu namibíska þingsins.   {{dead linkWebarchive|dateurl=https://web.archive.org/web/20200502004401/http://www.parliament.gov.na/ims/pub/biodatadetail.asp?e=64&i=May326 2016|botdate=medic2020-05-02 }}</ref>) er þriðji og núverandi forseti [[Namibía|Namibíu]], í embætti frá því í mars 2015. Geingob var jafnframt fyrsti forsætisráðherra Namibíu frá sjálfstæði landsins árið 1990 til ársins 2002 og aftur frá 2012 til 2015. Frá 2008 til 2012 var Geingob verslunar- og iðnaðarráðherra landsins. Geingob hefur verið forseti stjórnarflokksins [[SWAPO]] frá því í nóvember 2017, en flokkurinn hefur setið í ríkisstjórn Namibíu frá sjálfstæði landsins.
 
Geingob var kjörinn forseti Namibíu í nóvember árið 2014 með afgerandi forskoti á aðra frambjóðendur. Hann var kjörinn forseti SWAPO þremur árum síðar á 6. flokksþingi flokksins. Í ágúst 2018 hóf Geingob eins árs kjörtímabil sem formaður [[Suður-afríska þróunarbandalagið|Suður-afríska þróunarbandalagsins]] (SADC).<ref>https://www.iol.co.za/news/africa/ramaphosa-hands-over-sadc-chairmanship-to-namibias-geingob-16618503</ref>