„Þorsteinn Sigmundarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Þorsteinn Sigmundarson''' var landnámsmaður í Mývatnssveit og bjó „að Mývatni“ eins og segir í Landnámabók. Hann var sonarsonur [[Gnúpa-Bárður Heyangurs-...
 
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
 
Lína 3:
Raunar nefnir Landnáma enga landnámsmenn í Mývatnssveit, heldur þrjá menn sem sagðir eru hafa búið þar fyrstir, þá Þorstein, [[Geiri (landnámsmaður)|Geira]] á Geirastöðum og [[Þorkell hái|Þorkel hinn háva]] á Grænavatni. Þeir virðast allir hafa komið seint til landsins eða verið afkomendur landnámsmanna þannig að sveitin hefur ekki byggst fyrr en í lok [[landnámsöld|landnámsaldar]] eða eftir að henni var í raun lokið.
 
Talið er líklegt að [[Reykjahlíð (Mývatnssveit)|Reykjahlíð]] hafi verið landnámsjörð Þorsteins. Þar bjó Arnór sonarsonur hans.
 
== Heimildir ==