„Brettingsstaðir (Laxárdal)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Brettingsstaðir (Laxárdal) 01.jpg|thumb|Í Brettingsstaðalandi, Hofstaðir handan Laxár og Bláfjall í fjarska]]
 
'''Brettingsstaðir''' er eyðibýli efst (það er syðst) í [[Laxárdalur (Aðaldal)|Laxárdal]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]], vestan [[Laxá í Laxárdal (AðaldalÞingeyjarsýslu)|Laxár]], sem rennur meðfram endilöngu landi jarðarinnar. Þar eru margir ágætir silungsveiðistaðir.
 
Á vesturmörkum jarðarinnar er Másvatn og vestan þess jarðirnar Víðar og Máskot. Fyrir sunnan eru jarðirnar Helluvað og Laxárbakki í [[Mývatnssveit]]. Handan (austan) ár eru Hofstaðir og eyðibýlið Hamar. Á milli Brettingsstaða og [[Ljótsstaðir (Laxárdal)|Ljótsstaða]], næstu jarðar fyrir neðan (það er norðan) sem einnig er í eyði, er [[Varastaðaskógur]], fallegur birkiskógur sem er á náttúruminjaskrá.<ref>[https://www.ni.is/greinar/na-myvatn-laxa Náttúruminjaskrá. Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands, skoðað 24. apríl 2020.]</ref>