„Reykjahlíð (Mývatnssveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Reykjahlíð''' er landmikil bújörð og kirkjustaður í [[Mývatnssveit]].
 
Jörðin teygir sig frá bökkum [[Mývatn]]s í vestri, austur til [[Jökulsá á Fjöllum|Jökulsár á Fjöllum]]. Norður að Dettifossi og að fjallinu [[Eilífur (fjall)|Eilífi]], þar sem sveitarfélagið [[Norðurþing]] tekur við. Vestur fyrir og norður fyrir [[Gæsafjöll]] þar sem jörðin [[Þeistareykir]] tekur við og suður til [[Ódáðahraun]]s.
 
Bæjarstæðið er á bökkum Mývatns, en í nágrenninu hefur, eftir stofnun [[Kísiliðjan|Kísiliðjunnar]] , sem nú er horfin, vaxið upp Þorp þar sem bjuggu 210 manns árið 2019. Á staðnum eru hótel og flugvöllur. Reykjahlíð tilheyrir [[Skútustaðahreppur|Skútustaðahreppi]] og er skrifstofa sveitarfélagsins staðsett í þorpinu. Íþróttafélagið [[Mývetningur]] er starfrækt þar.