„Álverið í Straumsvík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 4:
Árið 2010 störfuðu hjá álverinu um 450 starfsmenn og var framleiðslugeta þess um 190.000 tonn á ári.
 
Haustið 2006 og vorið [[2007]] voru umræður í gangi um stækkun álversins, sem miðaði að því að auka afköstin. Þann [[31. mars]] kusu íbúar Hafnarfjarðar í atkvæðagreiðslu um hvort samþykkja ætti deiliskipulagið sem heimilaði stækkun álversins.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item142029/|titill=Hafnarfj.: Bæjarráð fundar um Alcan|mánuðurskoðað=25. janúar|árskoðað=2007}}</ref> [[Kjörsókn]] var nokkuð há 76,6 %, 12.747 af 16.647 Hafnfirðinga á kjörskrá kusu. Niðurstöðurnar urðu þær að 6.382 sögðu Nei (50,3%), Já sögðu 6.294 (49,3%) og auðir seðlar og ógildir voru 71. Aðeins munaði 88 atkvæðum að deiliskipulagið hefði verið samþykkt.<ref>{{vefheimild|url=http://visir.is/article/20070401/FRETTIR01/104010081|titill=FramleiðslaStækkun álversins hafnað|ár=2007|mánuður=1. apríl|mánuðurskoðað=3. apríl|árskoðað=2007}}</ref>
 
Árið 2010 sömdu Rio Tinto Alcan og Landsvirkjun um endurnýjun á orkusamningi til ársins 2036.