„Einhyrningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Vilho-Veli (spjall | framlög)
Mynd
 
Lína 1:
{{aðgreiningartengill}}
[[File:La Licorne et le Loup.JPG|thumb]]
 
'''Einhyrningur''' er [[goðsögn|goðsögulegt]] [[dýr]] sem býr nær undantekningarlaust yfir jákvæðum eigindum. Einhyrningurinn hefur líkingu af hvítum [[hestur|hesti]] og er með stakt [[horn]] sem stendur fram úr miðju [[enni]] hans. Hornið er langt og mjótt og gormsnúið og er ekki ólíkt horni [[náhvalur|náhvalsins]], alltént ef litið er til þess hvernig [[listamaður|listamenn]] hafa framfært hann í áranna rás. Einhyrningurinn er þó ekki alveg eins og venjulegur hestur, að frátöldu horninu, því hann er með klofna [[hófur|hófa]], [[ljón]]s<nowiki/>hala og undir höku hans er sömuleiðis oft að finna krullað [[geit]]arskegg. Þetta er þó ekki algilt, enda sýn manna mismunandi eftir því á hvaða tíma er litið, hver sögumaðurinn er eða listamaðurinn sem hefur endurskapað hann á striga eða sem [[höggmyndalist|höggmynd]].