„Þorvaldur Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þorvaldur Guðmundsson''' ([[9. desember]] [[1911]] - [[10. janúar]] [[1998]]) var íslenskur athafnamaður. Hann var kenndur við fyrirtæki sitt [[Síld og fiskur|Síld og fisk]]. Þorvaldur stundaði nám í [[Verzlunarskóli Íslands|Verzlunarskóla Íslands]] og nám í [[Niðursuða|niðursuðufræði]] í [[Danmörk|Danmörku]] og [[Þýskaland|Þýskalandi]]. Hann vann að stofnun [[Rækjuverksmiðja Ísafjarðar|Rækjuverksmiðju Ísafjarðar]] og var forstjóri niðursuðuverksmiðju [[SÍF]]. Þorvaldur stofnaði fyrirtækið [[Síld og fiskur|Síld og fisk]] árið [[1944]] og rak um tíma fjórar verslunir í [[Reykjavík]]. Hann reisti [[svínabú]] á [[Minni-Vatnsleysa|Minni-Vatnsleysu]] á [[Vatnsleysuströnd]] árið [[1954]]. Hann rak veitingahúsið [[Lídó]] og sá um veitingarekstur í [[Þjóðleikhúskjallarinn|Þjóðleikhúskjallaranum]], var hótelstjóri á [[Hótel Saga|Hótel Sögu]] og [[Hótel Loftleiðir|Hótel Loftleiðum]] og reisti ásamt konu sinni [[Hótel Holt]]. Þorvaldur safnaði listaverkum og átti eitt stærsta listaverkeasafnlistaverkasafn í einkaeign á Islandi.