„Róbert R. Spanó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
Árið 2009 var Róbert formaður nefndar sem falið var að taka íslensk umferðarlög til heildarendurskoðunar og semja frumvarp til nýrra umferðarlaga.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/07/20/Ymsar-breytingar-i-frumvarpsdrogum-til-nyrra-umferdarlaga/|titill=Ýmsar breytingar í frumvarpsdrögum til nýrra umferðarlaga|mánuður=20. júlí|ár=2009|útgefandi=Stjórnarráðið|mánuðurskoðað=20. nóvember|árskoðað=2019}}</ref>
 
Róbert var skipaður lagaprófessor við Háskóla Íslands í nóvember árið 2006. Í september 2007 var hann kjörinn varaforseti lagadeildar skólandsskólans og var síðar forseti deildarinnar frá 2010 til 2013.<ref name=":0" />
 
Róbert hóf níu ára tímabil sem dómari við Mannréttindadómstól Evrópu þann 1. nóvember árið 2013.<ref>{{Cite web|url=http://assembly.coe.int/nw/xml/News/News-View-EN.asp?newsid=4563&lang=2|title=PACE: News|date=23 June 2013|website=Parliamentary Assembly, Council of Europe|access-date=20. nóvember 2019}}</ref> Þann 20. apríl árið 2020 var tilkynnt að Róbert hefði verið kjörinn forseti Mannréttindadómstólsins. Hann tók við því embætti þann 18. maí.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2020/04/20/robert-spano-forseti-mannrettindadomstolsins|titill=Róbert Spanó forseti Mannréttindadómstólsins|mánuður=20. apríl|ár=2020|útgefandi=RÚV|mánuðurskoðað=20. apríl|árskoðað=2020|höfundur=Jón Hákon Halldórsson}}</ref>