„1918“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Lína 11:
* [[Júlí]] - Þingnefndir [[Alþingi]]s og Ríkisþingsins danska koma sér saman um frumvarp til nýrra sambandslaga. Samkvæmt þeim á [[Ísland]] að verða frjálst og fullvalda ríki í konungssambandi við [[Danmörk]]u.
* [[3. ágúst]] - [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]] stofnað. Fyrsta björgunarsveit sem stofnuð var á [[Ísland|Íslandi]] og forveri [[Slysavarnafélagið Landsbjörg|Slysavarnarfélags Íslands]] og [[Landhelgisgæslan|Landhelgisgæslunnar]].
* [[September]] - Frumvarp til nýrra sambandslaga lagt fram á Alþingi og samþykktursamþykkt með 37 atkvæðum á móti 2.
* [[12. október]] - [[Katla|Kötlugos]] hefst og stendur til [[4. nóvember]]. Fylgir því mikið [[jökulhlaup]] á [[Mýrdalssandur|Mýrdalssandi]] og myndast [[Kötlutangi]] í kjölfar þess.
* [[19. október]] - [[Þjóðaratkvæðagreiðsla]] um [[Sambandslagasamningur Íslands og Danmerkur|sambandslagasamninginn]] og var hann samþykktur með rúmlega 90% atkvæða. Kosningaþátttaka var tæplega 44%.