„Vestmannaeyjagöng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Halli (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Halli (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Infobox|bodystyle=width:20em;|caption=|data1=Vestmannaeyjabær og Rangárþing Eystra|data2=til umræðu|data3=|data4=|data5=|headerstyle=|image=|label1=Sveitarfélög|label2=Staða|label3=Þjóðvegur|label4=Jarðganga- gerð hófst|label5=Opnun|title=Vestmannaeyjagöng|label6=Lengd|data6=uþb 18km|label7=Kostnaður|data7=óþekktur}}
 
'''Jarðgöng milli Íslands og Vestmannaeyja''' eru hugsanleg undirsjávargöng milli meginlands [[Ísland]]s og [[Heimaey|Heimaeyjar]] í [[Vestmannaeyjar|VestmannaeyjaVestmannaeyjum]]. Gert er ráð fyrir göngunum í aðalskipulagi Vestmannaeyjabæjar.
 
Göngin hafa verið til umræðu til margra ára. Ein af fyrstu þingsályktunum um málið má finna frá árinu [[1989]].<ref>https://www.althingi.is/altext/112/s/0115.html</ref> Árið [[2003]] voru stofnuð áhugasamtökin Ægisdyr um vegtengingu milli lands og Eyja. Formaður þeirra er Ingi Sigurðsson.